top of page

JÓHANNES ÚR KÖTLUM
og Valgeir Guðjónsson

jóhannes.jpg
þarafjara.JPG
Stokkönd 4.JPG
Lóa 1.JPG
Músarrindill 2.JPG

Tónleikar fuglar og náttúruvernd.

Valgeir Guðjónsson flytur flytur lög sín við ljóð Jóhannesar úr Kötlum,

Orð skáldsins eru hvatning á tímum þegar allir þurfa að leggja sitt af mörkum til
að hlú að náttúrunni og þeim fjölbreytileika sem í henni býr.
Móðir jörð er forsenda alls sem lifir 


Fuglatónleikar er fjölskyldudagskrá fyrir börn á öllum aldri
sem veitir gleði og þátttöku fuglum himisins.

 
SPÓI.jpg
Hlusta á Fuglakantötu
Smellið á nótuna hér lengst til hægri á spilaranum
þá birtast ljóðin samhliða hverju lagi við hlustun.

 

FUGLAKANTATAN

Fuglakantatan á geisladiski hefur að geyma
14 lög Valgeirs Guðjónssonar

við fuglakvæði Jóhannesar úr Kötlum,
en dóttir þeirra Ástu Kristrúnar, 

Vigdís Vala syngur með honum á plötunni.

 

Ríkulega skreytt  textahefti fylgir með myndum af öllum fuglunum sem búa í Fuglakantötunni,

en þær eru flestar teknar af mætum lækni á Akureyri sem ljáði skáldinu myndir sínar.

 

Tónlistin höfðar til fólksá öllum aldri kynslóðirnar hafa sameinast á Fuglatónleikum um Páska leytið                 í Eyrarbakkakirkju.

Nú hefur Bakkastofa hafið samstarf við kóra landsins um flutning á lögum Valgeirs, ekki aðeins

úr fuglabálki hans

heldur einnig flutning úr hinni margbreytilegu
og víðfeðmu tón- og textakistu hans. 

mandarínaönd.jpg
Maríuerla 1.JPG

Kvæða- og tónlistarvinátta Jóhannesar úr Kötlum
og Valgeirs Guðjó
nssonar á sér langa sögu og þrjár hljómplötur

hafa þegar komið út.

 

Bragsnilld Jóhannesar er óumdeild og næmni hans
í lýsingum á fólki, dýrum og náttúru er djúp og sönn.

 

Tónskáldið Valgeir komst snemma að raun um tónlistargáfu skáldsins, því hvergi skeikar atkvæði í ljóðum hans, sem falla þar með þétt að laginu sem býr í þeim.
 

Stelkur 4_edited.JPG
Stelkur 1.JPG
Spói V.JPG
Rjúpa 5.JPG
bottom of page